Málţing sveitarfélaga 5. sept. nk. um íbúasamráđ og ţátttöku íbúa
Málsnúmer1701095
MálsađiliSamband íslenskra sveitarfélaga
Tengiliđur
Sent tilGuđný J. Ólafsdóttir
SendandiAkranes Email
CC
Sent22.08.2017
Viđhengi
image001.gif

 

 

From: Anna G. Björnsdóttir [mailto:anna.g.bjornsdottir@samband.is]
Sent: 21. ágúst 2017 16:03
Subject: Málţing sveitarfélaga 5. sept. nk. um íbúasamráđ og ţátttöku íbúa

 

Ágćti viđtakandi

 

Ţess er fariđ á leit ađ ţessi kynningarpóstur um málţing sveitarfélaga um íbúasamráđ og ţátttöku verđi framsendur til ráđinna og kjörinna stjórnenda í sveitarfélaginu.

Međ fyrirfram ţökk og kveđju

Anna G. Björnsdóttir

 

 

Málţing sveitarfélaga um íbúasamráđ og ţátttöku íbúa

- lykilţćttir og reynsla -

5. september 2017 frá kl. 09:30-16:00

Grand hóteli Reykjavík, Sigtúni 38

Skráning á http://www.samband.is/um-okkur/fundir-og-radstefnur/ibualydraedi/skraning-ibualydraedi/

Málţingiđ er haldiđ í samvinnu viđ Sveitarstjórnarţing Evrópuráđsins[1] og samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. Markmiđ ţess er ađ miđla ţekkingu og reynslu til sveitarfélaga um hvernig sé hćgt ađ stunda markvisst og árangursríkt íbúasamráđ og virkja íbúa til jákvćđrar ţátttöku. Jafnframt eru vćntingar um ađ málţingiđ geti orđiđ grundvöllur ađ ţví ađ til verđi samráđsvettvangur sveitarfélaga um ţessi málefni.

Á málţinginu verđur kynnt ný handbók fyrir sveitarfélög um íbúasamráđ og ţátttöku íbúa. Fjallađ verđur um lykilţćtti sem tengjast yfirskrift ţingsins í ţremur málstofum ţar sem sveitarfélög munu kynna ţróunarverkefni sín og skiptast á sjónarmiđum og reynslu í umrćđum eftir kynningar. Eftir málstofurnar mun fulltrúi  Sveitarstjórnarţings Evrópuráđsins kynna Evrópuviku um lýđrćđi í sveitarfélögum en markmiđ hennar er ađ hvetja sveitarfélög til ađ skipuleggja íbúaţátttökuviđburđi í október ţegar sáttmáli Evrópuráđsins um sjálfsstjórn sveitarfélag, sem Ísland er ađili ađ, öđlađist gildi. Sveitarfélög eru hvött til ađ kynna sér verkefniđ, sem á 10 ára afmćli í ár, og skođa möguleika á ađ skrá sig til ţátttöku 2017.  Á heimasíđu ţess http://www.congress-eldw.eu/en/ er hćgt ađ velja íslenskan kynningartexta. Fulltrúi hins nýja samgöngu og sveitarstjórnarráđuneytis mun flytja lokaframsögu.

Kjörnir og ráđnir stjórnendur sveitarfélaga og starfsmenn, sem hafa umsjón međ íbúasamráđi eđa eru áhugasamir um ţau mál, eru hvattir til ađ taka ţátt í málţinginu.

Dagskrá

09:30    Inngangur og kynning á handbók um íbúasamráđ og ţátttöku íbúa   Anna G. Björnsdóttir sviđsstjóri

09:50    1. málstofa         Hvernig virkjum viđ áhuga og ţekkingu íbúa? Frummćlendur:

  • Björn Ingimarsson, bćjarstjóri Fljótdalshérađs
  • Friđbjörg Matthíasdóttir, bćjarstjóri Vesturbyggđar
  • Halldór Auđar Svansson borgarfulltrúi
  • Vigdís Fríđa Ţorvaldsdóttir höfundur handbókar SASS um ungmennaráđ sveitarfélaga
  • Umrćđur

11:30      2. málstofa        Hverfislýđrćđi-reynsla og lćrdómur

  1. Hverfisnefndir

Frummćlandi er Gísli Halldór Halldórsson bćjarstjóri á Ísafirđi. Guđmundur Baldvin Guđmundsson bćjarfulltrúi á Akureyri, Halldór Auđar Svansson borgarfulltrúi og Theódóra S. Ţorsteinsdóttir bćjarfulltrúi í Kópavogi munu einnig miđla af reynslu sinna sveitarfélaga í umrćđum eftir kynningu Gísla.

12:10-12:40          Hádegisverđur

  1. Ţátttaka íbúa hverfa í forgangsröđun og úthlutun fjármagns til framkvćmda og viđhalds.

Frummćlandi er Theódóra S. Ţorsteinsdóttir bćjarfulltrúi í Kópavogi. Unnur Margrét Arnardóttir, verkefnastjóri "Betri Reykjavíkur", og Haraldur Sverrisson bćjarstjóri Mosfellsbćjar, munu einnig miđla af reynslu sinna sveitarfélaga í umrćđum eftir kynningu Theódóru.

III.                Ţátttaka barna

Frummćlendur eru Ćvar Harđarsson, verkefnisstjóri hverfisskipulags hjá Reykjavíkuborg og Hafsteinn Karlsson skólastjóri Salaskóla, Kópavogi. Eftir kynningar ţeirra verđa umrćđur.

14:00     3. málsstofa       Ţjónustusamráđ og ađ virkja íbúa til ađgerđa í ţágu samfélagsins

Frummćlendur::

  • Gunnar Einarsson bćjarstjóri Garđabćjar
  • Ţröstur Sigurđsson deildarstjóri rafrćnnar ţjónustumiđstöđvar Reykjavíkurborgar
  • Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings
  • Umrćđur

15:00     Kynning á lýđrćđisviku Sveitarstjórnarţings Evrópuráđsins

15:30-16:00 Lokaframsaga fulltrúa sveitarstjórnarráđuneytisins.

 

Málţingsgjald kr. 7500. Innifaliđ í ţví er hádegisverđur og kaffiveitingar

 

 

 

cid:652535009@04012007-1032

 

 

Anna Guđrún Björnsdóttir
sviđsstjóri ţróunar- og alţjóđasviđs
Beint innval: 515 4920
Netfang: mailto:anna.g.bjornsdottir@samband.is

Samband íslenskra sveitarfélaga
Borgartúni 30, pósthólf 8100 128 Reykjavík
Sími: 515 4900  //  Fax: 515 4903
www.samband.is

 

 

Vinsamlega athugiđ ađ ţessi tölvupóstur og viđhengi hans eru eingöngu ćtluđ ţeim sem tölvupósturinn er stílađur á og gćtu innihaldiđ upplýsingar sem eru trúnađarmál. Hafir ţú fyrir tilviljun, mistök eđa án sérstakrar heimildar tekiđ viđ tölvupósti ţessum og viđhengjum hans biđjum viđ ţig ađ fara eftir 9. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gćta fyllsta trúnađar og tilkynna okkur ađ ţau hafi ranglega borist ţér.